Hérna eru okkar helstu þjónustur.

Lokaðar Svalir

Lokum svalagöngum með öryggisgleri og álprófílum frá Reynares frá Belgíu. Öll okkar þök við lokun á svala- eða glerskálum eru einnig úr álprófílum frá Reynares eða SOLARLUX og litast í sama lit og svalalokun og skálinn.

Gler

Sköffum allar gerðir af gleri. Öryggisgler, hert gler, tvöfalt gler til allra nota. Smíðum og setjum upp glerveggi, einfalda og tvöfalda sem og rennihurðir. Við notum álprófíla frá Ripo, SOLARLUX, Metalglass ofl.

Sjálfvirkar hurðir

Sjálfvirkar hurðir, renni-, vængja- og snúningshurðir frá franska fyrirtækinu PORTALP INTERNATIONAL.

Sturtuklefa ofl

frá ítalska fyrirtækinu Metalglas.

Handriði

Skelin hefur hannað nýtt handriðakerfi. Kerfið er eitt það sterkasta álhandriðakerfi sem finnst á markaðnum í dag. Kerfið er sér hannað fyrir SOLARLUX svalalokunarkerfi og íslenskar aðstæður. Fyrsta kerfið verður sett upp nú í vor í Kópavogsgerði. Jafnframt smíðum við og setjum upp margskonar önnur handrið, sem henta bæði inni og úti úr gleri, stáli, járni og áli.